fréttasafn

Frétt

Dagur kærleiksþjónustunnar

Dagur kærleiksþjónustunnar.
Sunnudaginn 11. september kl. 11 mun Jóhanna María Eyjólfsdóttir, djákni flytja hugvekju í guðsþjónustu.
Verið hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Frétt

Foreldramorgnar

Foreldrarmorgnar fara fram í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju fyrsta fimmtudag í mánuði kl. 10-12.
Umsjón: Sr. Aldís Rut Gísladóttir.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Frétt

Barna- og unglingakórastarf

Í Hafnarfjarðarkirkju verður öflugt unglinga- og barnakórastarf í vetur sem fyrr.

Meginmarkmiðið með starfinu er að búa til fallega samveru í tónlist ásamt því að veita börnunum faglega leiðsögn í söng og tónlistarflutningi.

Lesa frétt »
Frétt

Orgeltónleikar

Mattias Wager, dómorganisti í Stokkhólmi, einn fremsti og virtasti organisti Norðurlandanna leikur glæsilega dagskrá á orgel Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 19. ágúst kl. 20. Aðgangur ókeypist. Verið velkomin.

Lesa frétt »
Frétt

Hinsegin dagar

Í dag, 2. ágúst hefjast Hinsegin dagar á Íslandi. Þjóðkirkjan styður við réttindi hinsegi fólks og berst gegn fordómum og andstöðu gegn þeim hópi. Hér við Hafnarfjarðarkirkju flögguðum við regnbogafánanum í morgun en hann mun standa hér út vikuna.

Lesa frétt »
Frétt

17. júní í Hafnarfjarðarkirkju

Hafnarfjarðarkirkja býður upp á hátíðardagskrá á opnu húsi. Björn Thoroddsen, gítarleikari og bæjarlistamaður Hafnarfjarðar, flytur íslenskar dægurperlur, þjóðlög og margt fleira með sínum einstaka hætti. Með honum leika þeir Jón Rafnsson á bassa og Guðmundur Sigurðsson á píanó og orgel.
Verið velkomin milli kl.14-15.

Lesa frétt »
Frétt

Barbara mær

Barbörukórinn flytur nýja íslenska kórtónlist í bland við klassíska sálma og ættjarðarlög á Sönghátíð Hafnarborgar við Strandgötu í Hafnarfirði.
Barbörukórinn syngur við athafnir í Hafnarfjarðarkirkju og organisti kirkjunnar, Guðmundur Sigurðsson er stjórnandi kórsins.

Lesa frétt »
Frétt

Sumarmessur í Garðakirkju

Kirkjurnar í Hafnarfirði, Álftanesi og Garðabæ eru í samstarfi um sumarmessur í Garðakirkju sem fara fram á hverjum sunnudegi í júní, júlí og ágúst kl.11.
Verið hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Frétt

Sjómannasunnudagur

Hátíðarmessa kl. 11 í Hafnarfjaðrarkirkju á sjómannadaginn.
Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar.
Guðmundur Sigurðsson leikur á orgel og félagar úr Barbörukórnum syngja.
Barn verður fermt í athöfninni.

Lesa frétt »
Frétt

Hátíðarguðsþjónusta útvarpað frá Hafnarfjarðarkirkju

Hátíðarguðsþjónustu verður útvarpað frá Hafnarfjarðarkirkju á Hvítasunnudag kl. 11.
Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar fyrir altari.
Sr. Aldís Rut Gísladóttir prédikar.
Barbörukórinn syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista.
Meðhjálpari og lesari er Einar Örn Björgvinsson.

Lesa frétt »
Frétt

Krýsuvíkurkirkja vígð á Hvítasunnu

Sunnudaginn 5. júní á Hvítasunnudag kl. 14:00 verður nýsmíðuð Krýsuvíkurkirkja vígð.
Hægt verður að fylgjast með vígslumessunni fyrir utan Krísuvíkurkirkju en hátölurum verður komið fyrir. Einnig verður hægt að fylgjast með streymisútsendingu í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju og þiggja veitingar.

Lesa frétt »
Frétt

Skráning í fermingar 2023

Í fermingarfræðslu Hafnarfjarðarkirkju eru reyndir og góðir leiðbeinendur 🤗
Við leggjum áherslu á að það sé gaman, að krakkarnir fái að njóta sín og að fræðslan sé fjölbreytt og áhugaverð.

Lesa frétt »
Frétt

Guðsþjónusta 29. maí

Sunnudagur 29. maí kl.11.
Sr. Sighvatur Karlsson þjónar.
Organisti er Guðmundur Sigurðsson og forsöngvari er Þórunn Vala Valdimarsdóttir.
Verið hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Frétt

Málþing í Ástjarnarkirkju kl.13-15.30

Málþing um starf og þjónustu kirkjunnar með flóttafólki
Málþingið er opið öllu starfsfólki, sóknarnefndarfólki, sjálfboðaliðum kirkjunnar og öðrum sem láta sig málefnið varða í Kjalarnessprófastsdæmi.

Lesa frétt »
Frétt

Uppstigningardagur

Uppstingningardagur.
Sameiginleg messa Víðistaðakirkju og Hafnarfjarðarkirkju 26. maí kl. 14 í Hafnarfjarðarkirkju.

Verið velkomin.

Lesa frétt »
Frétt

Sá ég spóa

Vortónleikar Barna-og unglingakórs Hafnarfjarðarkirkju
Sunnudaginn 15. maí kl. 17:00 í Hafnarfjarðarkirkju
Sérstakur gestur Salka Sól
Stjórnendur: Helga Loftsdóttir og Brynhildur Auðbjargardóttir
Meðleikari Agnar Már Magnússon
Allir velkomnir enginn aðgangseyrir

Lesa frétt »
Frétt

Ganga og helgistund

Hittumst við Hafnarfjarðarkirkju, klædd eftir veðri.
Egill Friðleifsson leiðir létta göngu um Hafnarfjörð.
Sr. Jónína Ólafsdóttir leiðir helgistund.
Guðmundur Sigurðsson sér um tónlistina.

Lesa frétt »
Frétt

Vorhátíð 8. maí

Næstkomandi sunnudag, 8. maí kl. 11, fögnum við vorinu og vináttunni!
Barnakór Hafnarfjarðarkirkju mun syngja lög um vináttuna, við heyrum sögu um vináttuna og förum svo í allskyns leiki í vonandi góðu vorveðri.
Það verða leikfangabátar á tjörninni, sápukúlur, hoppukastali, grillaðar pylsur og andlistmálun!

Lesa frétt »
Frétt

Kvennakvöld 3. maí kl. 20

Kvennakvöld með fjölbreyttri dagskrá verður í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudagskvöldið 3. maí kl.20.

Tónlistaratriði, erindi um hamingjuna, tískusýning, ráðgjöf um förðun, happdrætti o.fl.

Verið hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Frétt

Verkalýðsmessa og sunnudagaskóli

Verkalýðsmessa kl.11.
Sr. Sighvatur Karlsson þjónar. Guðmundur Sigurðsson sér um tónlistina ásamt félögum úr Barbörukórnum.
Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Verið velkomin!

Lesa frétt »
Frétt

Páskahelgihald

Skírdagur – Fermingarmessa kl.11
Föstudagurinn langi – Kyrrðarstund við krossinn. Passíusálmar lesnir og sungnir kl.11
Páskadagur – Hátíðarmessa kl.8. Morgunverður á eftir.

Lesa frétt »
Frétt

Ertu með góðar hugmyndir?

Mikilvægt er að kirkja sé í góðum takti við hjartslátt og þarfir samfélagsins á hverjum tíma og geti þannig miðað safnaðarstarfið – áherslur og leiðir – við óskir þeirra sem búa í bæjarfélaginu.

Hafnarfjarðarkirkja leitar því eftir hugmyndum þínum og þeirra sem tilheyra sókn Hafnarfjarðarkirkju um áherslur í safnaðarstarfi sem styrkt geta tengsl og stöðu kirkjunnar í hafnfirsku samfélagi.

Lesa frétt »
Frétt

Fermingarmessa

Fyrstu fermingarbörn þessa vors í Hafnarfjarðarkirkju munu fermast í messu kl.11 þann 3. apríl.
Hátíðar- og gleðistund!
Verið öll velkomin.

Lesa frétt »
Frétt

Hádegisstundir og Kvöldkirkja

Þar sem fermingarathafnir eru framundarn í Hafnarfjarðarkirkju verður Kyrrð og fyrirbæn í hádeginu á þriðjudögum og Kvöldkirkjan á miðvikudögum ekki á dagskrá fyrr en næsta haust.
Takk innilega fyrir samveruna og góðar stundir í vetur.

Lesa frétt »
Frétt

Friðarmessa

Friðarmessa 27. mars kl.11.
Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson þjónar.
Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstofnun kirkjunnar talar.
Guðmundur Sigurðsson organisti og félagar úr Barbörukórnum flytja fallega tónlist m.a. frá Úkraínu.
Fermingarbörn baka og selja vöfflur til styrktar flóttamönnum frá Úkraínu.
Verið velkomin!

Lesa frétt »
Frétt

Guðsþjónusta 20. mars og aðalfundur

Guðsþjónusta 20. mars kl.11
Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar. Guðmundur Sigurðsson organisti og félagar úr Barbörukórnum sjá um tónlistina.

Aðalfundur Hafnarfjarðarsóknar að guðsþjónustu lokinni.

Sunnudagaskóli á sama tíma.

Lesa frétt »
Scroll to Top