Hádegistónleikar 28. mars

Hádegistónleikar 28. mars

Sveinn Arnar Sæmundsson organisti mun leika hrífandi tónlist á bæði orgel Hafnarfjarðarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 12.00. Aðgangur er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin.
Scroll to Top