Eldriborgarasamverur

Eldriborgarasamverur

Stundirnar eru á þriðjudögum og hefjast með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00.

Að lokinni kyrrðarstund er gengið til léttrar hádegissamveru en að henni lokinni hefst skipulögð dagskrá í Hásölum með fjöldasöng og góðum gestum. Í lok hvers mánaðar verður kyrrðarstundin í formi orgeltónleika.

Umsjón með samverunum hafa sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, Kristín Jóhannesdóttir, prestar Hafnarfjarðarkirkju og Kvennfélag Hafnarfjarðarkirkju.

Dagskráin sem fram undan er:

03.09.24

Sr. Henning Emil Magnússon

Bob Dylan

 

10.09.24

Gunnhildur Skaftadóttir

Myndasýning frá Perú

 

17.09.24

Sigurbjörn Þorkellsson

 

Kynnir nýja ljóðabók

24.09.24

Steinar J. Lúðvíksson

 

Þrautgóðir á raunastund

01.10.24

Pétur Ásgeirsson

 

Sportklúbbur KFUM og K

08.10.24

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir

Draumar

 

15.10.24

Bergþóra Baldursdóttir

 

Sjúkraþjálfari

22.10.24

Þórdís Þórðardóttir

 

Menntahugmyndir á Íslandi

29.10.24

Gunnlaugur A. Jónsson

Grindavíkurár Sigvalda Kaldalóns

 

05.11.24

Sr. Viðar Stefánsson

 

Útskornir pennar

12.11.24

Sr. Elínborg Gísladóttir

 

Grindvíkingar og náttúruhamfarir

19.11.24

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir

Kynning á bók hennar Einmana

 

26.11.24

Breki Karlsson

 

Formaður Neytendasamtakanna

03.12.24

Frú Guðrún Karls Helgudóttir

 

 

10.12.24

Glúmur Gylfason

 

Annálsvert

17.12.24

Hljómsveit

 

 

 

Scroll to Top