Eldriborgarasamverur

Eldriborgarasamverur

Stundirnar eru á þriðjudögum og hefjast með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00.

Að lokinni kyrrðarstund er gengið til léttrar hádegissamveru en að henni lokinni hefst skipulögð dagskrá í Hásölum með fjöldasöng og góðum gestum. Í lok hvers mánaðar verður kyrrðarstundin í formi orgeltónleika.

Umsjón með samverunum hafa sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, Kristín Jóhannesdóttir, prestar Hafnarfjarðarkirkju og Kvennfélag Hafnarfjarðarkirkju.

Dagskráin sem fram undan er:

5. mars: Sviðslistahópurinn Óður kynnir operuna Póst-Jón.12. mars: Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur “Á afmæli Þórbergs”19. mars: Sr. Kjartan Jónsson kristniboði, mannfræðingur og fyrrum sóknarprestur  í Ástjarnarkirkju.26. mars: Svavar G. Jónsson talar um Kirkjubæ í Færeyjum.

2. apríl: Nanna Rögnvaldardóttir. „Valskan“

9. apríl: Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. „Reykjaneseldar“

16. apríl: Sr. Hreinn Hákonarson listfræðingur og fyrrum fangaprestur.

23. apríl: Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. „Hundrað og þrjú ráð“

30. apríl:  Kristín Jóhannesdóttir organisti. „Sálmar“

7. maí (lokasamvera): Sr. Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur.

Scroll to Top