Eldriborgarasamverur

Eldriborgarasamverur

Stundirnar eru á þriðjudögum og hefjast með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00.

Að lokinni kyrrðarstund er gengið til léttrar hádegissamveru en að henni lokinni hefst skipulögð dagskrá í Hásölum með fjöldasöng og góðum gestum. Í lok hvers mánaðar verður kyrrðarstundin í formi orgeltónleika.

Umsjón með samverunum hafa sr. Sigurður Kr. Sigurðsson, Kristín Jóhannesdóttir, prestar Hafnarfjarðarkirkju og Kvennfélag Hafnarfjarðarkirkju.

Dagskráin sem fram undan er:

12.9. Þorvaldur Friðriksson rithöfundur19.9.  Ingvar Viktorsson fyrrv. bæjarstjóri26.9.  Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur3.10. Sólveig Lára Guðmundsdóttir fyrrv. vígslubiskup10.10. Sigurbjörn Skarphéðinsson gamanvísur17.10 Karl Örn Karlsson tannlæknir tannheilsa í Íslendingasögum24.10. Heimsókn í Digraneskirkju

Scroll to Top