Bænastundir

Bænastundir

 

Kyrrðarbænastundir

Á fimmtudögum kl. 17:30-18.15 eru Kyrrðarbænastundir í Víðistaðakirkju en stundirnar eru samstarfsverkefni milli Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju. Iðkuð er Kyrrðarbæn (sjá nánar á www.kyrrdarbaen.is) ásamt íhugun og bæn. Umsjón með stundunum hafa Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. 

Stundir fyrir Drafnarhús

Hafnarfjarðarkirkja býður dvalargestum frá Drafnarhúsi upp á stundir einu sinni í mánuði. Um er að ræða stutta bæna- og helgistund og á eftir hana er borðhald ásamt fjöldasöng og fleiru skemmtilegu.

Sólvangur

Einu sinni í mánuði annast prestar helgistundir á Sólvangi, hjúkrunarheimili, ásamt því að messa þar um hátíðir.

Scroll to Top