Helgistund kl. 20

Helgistund kl. 20

Sunnudagskvöldið 26. mars kl. 20 verður ljúf helgistund í Hafnarfjarðarkirkju. Ungmennakórinn Bergmál syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Kári Þormar leikur á píanó og orgel. Aðeins sunnudagaskóli er kl. 11 í Hafnarfjarðarkirkju þennan dag. Verið hjartanlega velkomin.
Scroll to Top