Innsetningarmessa 7. maí kl. 14

Innsetningarmessa 7. maí kl. 14

Innsetningarmessa sr. Aldísar Rutar Gísladóttur fer fram 7. maí kl. 14.00.
Sr. Hans Guðberg Alfreðsson, prófastur, þjónar og setur Aldísi Rut í embætti prests. Kári Þormar er organisti og Barbörukórinn syngur. Kaffi á eftir og öll velkomin.
Scroll to Top