Æskulýðsmessa kl. 11

Æskulýðsmessa kl. 11

Sunnudaginn 5. mars kl. 11 verður æskulýðsmessa í Hafnarfjarðarkirkju. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Brynhildar Auðbjargardóttur. Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar ásamt Bylgju Dís Gunnarsdóttur æskulýðsfulltrúa og Kári Þormar spilar á píanó og orgel. Stundin er miðuð fyrir alla fjölskylduna og ekki síst þau yngstu. Verið öll hjartanlega velkomin á góða og gefandi samveru
 
Scroll to Top