Viðmiðunargjaldskrá

Viðmiðunargjaldskrá

Ný viðmiðunargjaldskrá Prestafélags Íslands tók gildi 1. maí 2024 og hana er að finna hér:

a.

  1. Skírn, ekki er innheimt fyrir skírn í guðsþjónustu.
  2. Skírn á dagvinnutíma prests 0.7 einingar 8.452 kr.
  3. Skírn utan dagvinnutíma prests 1,4 einingar 16.904 kr.

b.
Fermingarfræðsla 2,0 ein. 24.148 kr.

c.

  1. Hjónavígsla á dagvinnutíma prests 1.3 einingar 15.696 kr.
  2. Hjónavígsla utan dagvinnutíma 2 einingar 24.148 kr.
  3. Æfing vegna hjónavígslu utan dagvinnutíma 1 eining 12.074 kr.

d.

  1. Kistulagning á dagvinnutíma 0.8 ein. kr. 9.659 kr.
  2. Kistulagning utan dagvinnutíma 1.5 eining 18.111 kr.

e.

  1. Útför á dagvinnutíma prests 3 einingar. 36.222 kr.
  2. Útför utan dagvinnutíma 3.6 einingar 43.466 kr.

f.
Jarðsetning duftkers eða kistu, sem ekki er í beinu framhaldi af útför 1.4 eining 16.904 kr.

Scroll to Top