Guðmundur Sigurðsson ráðinn organisti við Dómkirkjuna í Reykjavík

Guðmundur Sigurðsson ráðinn organisti við Dómkirkjuna í Reykjavík

Guðmundur Sigurðsson hefur verið ráðinn organisti við Dómkirkjuna í Reykjavík. Við þökkum honum dyggilega og góða þjónustu við Hafnarfjarðarkirkju síðustu 16 ár og óskum honum velfarnaðar í starfi á nýjum vettvangi.

Staða organista við Hafnarfjarðarkirkju verður auglýst á næstu vikum.

Scroll to Top