Helgihald í júlí 2023

Helgihald í júlí 2023

Sunnudagur 2. júlí. Sumarguðsþjónusta í Garðakirkju kl. 11:00. Prestur: Sr. Sigurður Kr. Sigurðsson. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Ingeborg grasalæknir fjallar um heilsueflandi grasajurtir.

Sunnudagur 9. júlí. Sumarmessa í Garðakirkju kl. 11.00. Prestur: Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Tónlist: Davíð Sigurgeirsson og félagar úr Gospelkór Jóns Vídalíns. Hópefli og upplyfting frá Gleðismiðjunni.

Sunnudagur 16. júlí. Sumarmessa í Garðakirkju kl. 11.00. Prestur: Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir. Organisti: Sveinn Arnar Sæmundsson. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir fjallar um föður sinn Pál Ísólfsson tónskáld og organista.

Sunnudagur 23. júlí. Sumarmessa í Garðakirkju kl. 11.00. Prestur: Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Tónlist: Davíð Sigurgeirsson og félagar úr Gospelkór Jóns Vídalíns. Gerður Kristný rithöfundur flytur ljóð.

Sunnudagur 30. júlí. Prestur: Sr. Sighvatur Karlsson. Organisti: Kári Þormar. Sigurbjörn Skarphéðinsson fer með gamanvísur Björns Guðmundssonar frá Bæ á Selströnd í Steingrímsfirði.

Scroll to Top