Foreldramorgnar
Foreldramorgnar
Á miðvikudögum kl. 10 – 12 eru foreldramorgnar fyrir foreldra og ung börn þeirra í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju í umsjá Aldísar Rutar Gísladóttur. Boðið er upp á góða samveru, létt spjall, fyrirlestra og veitingar. Aðgangur fyrir vagna er góð og aðstaðan einnig.
Dagskrá foreldramorgna fram að áramótum 2023.
Alla miðvikudaga frá 10-12.
27. september Samvera, spjall og söngur
4. október Elín Huld Sigurðardóttir, íþróttafræðingur, sérhæfð í meðgöngu og mömmuþjálfun kemur í heimsókn
11. október Samvera, spjall og söngur
18. október Foreldra yoga
25. október Samvera, spjall og söngur
1. nóvember Samvera, spjall og söngur
8. nóvember Sigrún Alda Sigfúsdóttir talmeinafræðingur kemur í heimsókn
15. nóvember Skynörvunarleikir (sensory play)
22. nóvember Foreldra yoga
29. nóvember Fyrirlestur: Jólin og streitan
6. desember Jólaföndur fyrir yngstu krílin
Nánari upplýsingar veitir Aldís Rut: aldisrut@hafnarfjardarkirkja.is.
Verið öll hjartanlega velkomin!