Foreldramorgnar

Foreldramorgnar

Á miðvikudögum kl. 10 – 12 eru foreldramorgnar fyrir foreldra og ung börn þeirra í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju í umsjá Aldísar Rutar Gísladóttur. Boðið er upp á góða samveru, létt spjall, fyrirlestra og veitingar. Aðgangur fyrir vagna er góð og aðstaðan einnig. 

Alla miðvikudaga frá 10-12.

Foreldramorgnar verða út apríl 2024 og hefjast síðan að nýju að hausti.

Nánari upplýsingar veitir Aldís Rut: aldisrut@hafnarfjardarkirkja.is.

Verið öll hjartanlega velkomin

Foreldramorgnar

Scroll to Top