Uppstigningadagur

Uppstigningadagur

Hafnarfjarðarkirkja Uppstigningardagur, 18 maí Kirkjudagur aldraðra Sameiginleg guðsþjónusta Hafnarfjarðarsóknar og Víðistaðasóknar, verður í Víðstaðakirkju á Uppstigningardag, 18 maí kl. 14.00. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur Organisti: Sveinn Arnar Sæmundsson Prestar: Sr. Sighvatur Karlsson og Sr. Bragi J. Ingibergsson Ritningarlestrar og almenn kirkjubæn verður í höndum messuþjóna. Fjölmennum í guðsþjónustuna.
 
Scroll to Top