Kvenfélag

Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju

Síðan 1930 hefur verið starfrækt öflugt Kvenfélag við Hafnarfjarðarkirkju.  Við styðjum við kirkjuna okkar með ýmsum hætti auk þess að hittast á fundum og skemmtikvöldum yfir vetrartímann.  Í haust, nánar tiltekið 26. október 2020 verða liðin 90 ár frá stofnun félagsins og stefna félagskonur að því að halda upp á tímamótin.  Kvenfélagið fagnar nýjum félagskonum, hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar um starfið.  

Stjórn Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju

Nafn Starf Símanúmer / Netfang
Hafdís Sigríður Sverrisdóttir Formaður Sími 898 6799
Svanhildur Guðmundsdóttir Ritari Simi 692 9206
Magnea Vilborg Þórsdóttir Gjaldkeri Sími 565 0622

Myndir úr starfinu

Scroll to Top