Helgihald í ágúst 2023

Helgihald í ágúst 2023

Messa í Garðakirkju 6. ágúst  kl. 11.00. Messan er samstarfsverkefni söfnuðanna í Hafnarfirði og Garðabæ. Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar. Organisti er Sveinn Arnar Sæmundsson. Fjöldasöngur og veitingar á eftir. Verið hjartanlega velkomin.

Messa í Garðakirkju 13. ágúst kl. 11.00. Messan er samstarfsverkefni söfnuðanna í Hafnarfirði og Garðabæ. Sr. Bolli Pétur Bollason þjónar. Organisti er Kári Þormar. Reynir Jónasson leikur á harmónikku. Verið hjartanlega velkomin.

Messa í Garðakirkju 20. ágúst kl. 11.00. Messan er samstarfsverkefni söfnuðanna í Hafnarfirði og Garðabæ. Sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir og sr. Einar Eyjólfsson þjóna. Örn Arnarson sér um tónlistina. Samsöngur og lífsreynslusögur frá bænum Krók. Verið hjartanlega velkomin.

Messa í Garðakirkju 27. ágúst kl. 11.00. Messan er samstarfsverkefni söfnuðanna í Hafnarfirði og Garðabæ. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar. Organisti er Sveinn Arnar Sæmundsson og Kór Víðistaðakirkju syngur. Benni Sig. mætir með harmónikkuna. Verið hjartanlega velkomin.

Scroll to Top