Orgeltónleikar í hádeginu

Orgeltónleikar í hádeginu

Steingrímur Þórhallsson orgelleikari verður með hádegistónleika í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 25. apríl kl. 12.00. Aðgangur ókeypis og öll velkomin!
Scroll to Top