Konudagsmessa

Konudagsmessa

Á konudaginn koma góðir gestir í Hafnarfjarðarkirkju. Ebba Guðný Guðmundsdóttir flytur hugvekju og Una Torfadóttir syngur nokkur lög. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar, Barbörukórinn leiðir söng og Kári Þormar situr við orgelið. Veitingar og kaffi á eftir messu.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið öll hjartanlega velkomin!
Aðalfundur Hafnarfjarðarsóknar í safnaðarheimili að messu lokinni.
Scroll to Top