Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar

Kæru vinir 🥰
Nú eru eftirfarandi dagskrárliðir í safnaðarstarfinu komnir í sumarfrí:
Sunnudagaskóli
Foreldramorgnar
Eldriborgarasamverur
Barnakórsæfingar
Unglingakórsæfingar
Ungmennakórsæfingar
og Listafjör.
Fjölbreytt helgihald verður í maí og síðan hefjast sumarmessurnar á Garðarholtinu í júní. Framundan er líka Kyrrðardagur og sitthvað fleira. Fylgist með á https://hafnarfjardarkirkja.is/
Annars þökkum við fyrir frábæran og viðburðarríkan vetur og hlökkum til að sjá ykkur aftur í haust 🌞🌼🌱
Scroll to Top