Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudegi

Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudegi

Hátíðarmessu á hvítasunnudegi, 28, maí kl. 11.00, verður útvarpað beint á RÚV frá Hafnarfjarðarkirkju. Verið hjartanlega velkomin að taka þátt í messunni í Hafnarfjarðarkirkju eða við útvarpið.

Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar. Organisti er Kári Þormar. Barbörukórinn syngur. Egill Þórðarson og Bylgja Dís Gunnarsdóttir lesa ritningartexta og bænir.

Scroll to Top