Fyrirlestrar og fræðslukvöld

Fyrirlestrar og fræðslukvöld

Hafnarfjarðarkirkja leggur metnað í að bjóða upp á vandaða fyrirlestra og fræðslukvöld um hin ýmsu málefni þar á meðal um áföll og sorg.
 
Dagskráin sem fram undan er:
 
  • 7. febrúar kl. 19.30 í Hafnarfjarðarkirkju. Sorgin í tengslum við barnsmissi –  sr. Jóhanna Magnúsdóttir
Scroll to Top