Hádegistónleikar á þriðjudag

Hádegistónleikar á þriðjudag

Verið hjartanlega velkomin á tónleika á þriðjudaginn 28. febrúar kl. 12:00-12:30 en þá syngur ung og glæsileg sópransöngkona, Sólveig Sigurðardóttir, með Kára Þormari organista. Aðgangur ókeypis. Verið hjartanlega velkomin.
 
Scroll to Top