Griðarstaður við hafið

HAFNARFJARÐARKIRKJA

Fréttir

Fréttir

Messa sunnudaginn 28. september

Messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 28. september kl 11.00.
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Altarisganga

Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚

Lesa meira »
Fréttir

Græn messa sunnudaginn 21. september

Græn messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 21. september kl 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚

Lesa meira »

Fermingarfræðsla

Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.

Griðarstaður við hafið

Í hjarta Hafnarfjarðar

Scroll to Top