
Jean Louis Beaumadier í Hafnarfjarðarkirkju
Einn frægasti pikkolóflautuleikari heims Jean Louis Beaumadier, heimsækir nú Ísland í fyrsta sinn.
Einn frægasti pikkolóflautuleikari heims Jean Louis Beaumadier, heimsækir nú Ísland í fyrsta sinn.
Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju hefst þriðjudaginn 23. september.
Kynning á Háskóla þriðja æviskeiðsins.
Samveran hefst kl 12.00.
Verið hjartanlega velkomin.
Græn messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 21. september kl 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚
Skráning er hafin í barna-og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju. Í kirkjunni eru starfræktir tveir kórar fyrir krakka frá 1. bekk. Á kóræfingum er sungið saman, farið er í leiki og tækifæri gefst á að mynda ný vinatengsl.
Kórstýrur eru Guðný Alma og Helga Sigríður.
Hægt er að hafa samband fyrir frekari upplýsingar hjá
Helgu: [email protected] eða
Guðnýju: [email protected]
Hafnarfjarðarsókn býður uppá tvær messur sunnudaginn 14. september. Sú fyrri er kl 11.00 í Hafnarfjarðarkirkju. Seinni er kl 14.00 í Krýsuvíkurkirkju.
Elsku Bylgja Dís Gunnarsdóttir kvaddi þennan heim þann 3. september, eftir erfið veikindi. Bylgja starfaði hér við Hafnarfjarðarkirkju síðastliðin 8 ár og hafði einstakan metnað fyrir safnaðarstarfi kirkjunnar, fylgdi hugmyndum sínum eftir og gerði það vel.
Verið hjartanlega velkomin í guðsþjónustu í höndum fermingarbarna þann 7. september kl 11. Klara Elías verður sérstakur heiðursgestur.
Kirkjurnar í Hafnarfirði og Garðabæ sjá um Sumarmessur í Garðakirkju sem eru á hverjum sunnudegi kl. 11.00.
Verið velkomin!
Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.