
Messa með altarisgöngu og sunnudagaskóli
Verið hjartanlega velkomin í messu með altarisgöngu 27. apríl kl. 11:00. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Verið hjartanlega velkomin í messu með altarisgöngu 27. apríl kl. 11:00. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Verið hjartanlega velkomin í helgihald Hafnarfjarðarkirkju á páskahátíð. Sunnudagaskólinn er í fríi yfir hátíðina.
Gleðidagur þegar ungmenni fermast kl. 10.30 og 13.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00 þar sem verður boðið upp á páskaeggjaleit og föndur.
Gleðidagur þegar ungmenni fermast kl. 11:00. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili.
Nú er opið fyrir skráningar í fermingarfræðslu 2025-2026. Öll börn fædd 2012 eru hjartanlega velkomin þvert á trúfélagsskráningu.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00 þann 23. mars. Verið hjartanlega velkomin.
Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarkirkju verður haldinn sunnudaginn 6. apríl 2025
u.þ.b. kl. 12:30.
Sunnudaginn 16. mars er sunnudagskóli á kl. 11:00 í safnaðarheimilinu og Kaldárselsmessa kl. 14:00
Verið velkomin!
Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.