
Fermingarmessa og sunnudagaskóli 6. apríl kl. 11:00
Gleðidagur þegar ungmenni fermast kl. 11:00. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili.
Gleðidagur þegar ungmenni fermast kl. 11:00. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili.
Nú er opið fyrir skráningar í fermingarfræðslu 2025-2026. Öll börn fædd 2012 eru hjartanlega velkomin þvert á trúfélagsskráningu.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00 þann 23. mars. Verið hjartanlega velkomin.
Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarkirkju verður haldinn sunnudaginn 6. apríl 2025
u.þ.b. kl. 12:30.
Sunnudaginn 16. mars er sunnudagskóli á kl. 11:00 í safnaðarheimilinu og Kaldárselsmessa kl. 14:00
Verið velkomin!
Sunnudaginn 9. mars er guðsþjónusta kl. 11:00 og sunnudagskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Verið velkomin!
Nú er opið fyrir skráningar í fermingarfræðslu 2025-2026. Öll börn fædd 2012 eru hjartanlega velkomin þvert á trúfélagsskráningu.
Sunnudagaskóli kl. 11:00 og kvöldmessa kl. 20:00 sunnudaginn 2. mars.
Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.