Griðastaður við hafið

HAFNARFJARÐARKIRKJA

Fréttir

Fréttir

Fermingarafmælishátíð 19.október kl 11.00

Þann 19. október kl. 11:00 verður 50, 60, 70 og 80 ára fermingarafmælishátíð í Hafnarfjarðarkirkju.
Hátíðin hefst með þátttöku í messu þar sem fermingarafmælisbörn taka þátt í söng og ritningarlestrum.
Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir og st. Jónína Ólafsdóttir þjóna fyrir altari. Kári Þormar leikur á orgel og Barbörukórinn syngur undir hans stjórn.
Ræðumaður er Þorsteinn G. Aðalsteinsson.

Lesa meira »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 21.október

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 21. október kl 12.00.
Gestur dagsins verður Ólafur Kristjánsson, tölvukennari. Hann mun fjalla um gervigreindina.
Verið hjartanlega velkomin 🥰

Lesa meira »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 7.október

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 7. október kl. 12.00.

Gestur dagsins verður Brynja Helga Baldursdóttir. Hún mun fjalla um Agöthu Christie, ævi hennar og ritferil.

Verið hjartanlega velkomin🍂

Lesa meira »
Fréttir

Messa sunnudaginn 28. september

Messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 28. september kl 11.00.
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Altarisganga

Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚

Lesa meira »

Fermingarfræðsla

Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.

Griðastaður við hafið

Í hjarta Hafnarfjarðar

Scroll to Top