Griðastaður við hafið

HAFNARFJARÐARKIRKJA

Fréttir

Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 11.nóvember

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður næsta þriðjudag, þann 11.nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður Ólafur Ingi Jónsson, forvörður Listasafns Íslands.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »
Fréttir

Fermingarbörn ganga í hús 5. nóvember

Börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar ganga í hús um land allt dagana 4. – 7. nóvember með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigli. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að safna fé til verkefna Hjálparstarfsins í Afríku.

Lesa meira »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 4.nóvember

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 4. nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður María Margeirsdóttir frá Jógasetrinu. Hún mun leiða í gegnum stólajóga.
Dásamleg og nærandi stund saman 🙏
Verið hjartanlega velkomin♥️

Lesa meira »

Fermingarfræðsla

Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.

Griðastaður við hafið

Í hjarta Hafnarfjarðar

Scroll to Top