
Eldriborgarasamvera þann 11.nóvember
Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður næsta þriðjudag, þann 11.nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður Ólafur Ingi Jónsson, forvörður Listasafns Íslands.
Verið hjartanlega velkomin.

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður næsta þriðjudag, þann 11.nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður Ólafur Ingi Jónsson, forvörður Listasafns Íslands.
Verið hjartanlega velkomin.

Messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 9.nóvember, kl. 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Barbörukórinn syngur.
Kári Þormar leikur á orgel.
Verið hjartanlega velkomin.

Börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar ganga í hús um land allt dagana 4. – 7. nóvember með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigli. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að safna fé til verkefna Hjálparstarfsins í Afríku.

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 4. nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður María Margeirsdóttir frá Jógasetrinu. Hún mun leiða í gegnum stólajóga.
Dásamleg og nærandi stund saman 🙏
Verið hjartanlega velkomin♥️

Minningarstund fyrir látna ástvini kl. 17 á Allra heilagra messu þann 2. nóvember í Hafnarfjarðarkirkju.
Við komum saman og tendrum ljós fyrir þau sem látin eru🕊️🕯️
Sr. Jónína leiðir stundina.
Kári Þormar og Jóhanna Valsdóttir annast tónlistarflutning.
Verið öll velkomin♥️

Æskulýðsmessa Hafnarfjarðarkirkju verður sunnudaginn 2. nóvember kl 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir og
Yrja Kristinsdóttir leiða stundina.
Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur undir stjórn Guðnýjar Ölmu Haraldsdóttur og Helgu Sigríðar Kolbeins.
Verið hjartanlega velkomin ♥️

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 28. október kl 12.00.
Gestur dagsins verður Rúnar Vilhjálmsson, formaður stjórnar Þjóðkirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin.

Taize messa í Hafnarfjarðarkirkju, sunnudaginn 26. október kl 20.00
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Kári Þormar spilar á orgel.
Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
Verið hjartanlega velkomin.
Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.