Skírnarmessa
Sunnudaginn 24. nóvember verður skírnarmessa kl. 11:00 og sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið velkomin!
Sunnudaginn 24. nóvember verður skírnarmessa kl. 11:00 og sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið velkomin!
Við bjóðum 50, 60, 70 og 80 ára fermingarafmælisbörnum velkomin í Hafnarfjarðarkirkju þann 17. nóvember kl. 11:00. Skráning í matinn í síma 520 5700 eða með því að senda póst á otto@hafnarfjardarkirkja.is.
Verið hjartanlega velkomin í fjölskyldumessu þann 10. nóvember kl. 11:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Tónlistarhópurinn Krakkabarokk kemur í heimsókn og unglingakórinn syngur. Góð stund fyrir alla fjölskylduna.
Allra heilagra messa kl. 11:00. Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir nýráðin prestur við Hafnarfjarðarkirkju þjónar. Látina ástvina minnst. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Messa á 350 ára ártíð Hallgríms Péturssonar. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Verið hjartanlega velkomin.
Verið hjartanlega velkomin í bleika kvöldmessu 20. október kl. 20:00 í Hafnarfjarðarkirkju.
Verið hjartanlega velkomin í messu eða sunnudagaskóla þann 13. október kl. 11:00.
Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju stóð sig vel á Landsmóti íslenskra barnakóra.
Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.