Myndlistarsýning í safnaðarheimilinu

Myndlistarsýning í safnaðarheimilinu

Sr. Sighvatur Karlsson prestur í Hafnarfjarðarkirkju opnaði nýlega myndlistarsýningu með verkum sínum í Ljósbroti í safnaðarheimili kirkjunnar. Um er að ræða 8 verk sem hann hefur málað á undanförnum árum í Myndlistarskóla Kópavogs þar sem hann hefur sótt nokkur námskeið. Verkin eru til sölu. Hægt er að óska eftir heimamátun. Sighvatur gefur nánari upplýsingar í síma 861 2317.
 
 
Scroll to Top