Orgel

Orgel kirkjunnar

Hafnarfjarðarkirkju prýða tvö ný orgel. Uppi á loftinu stendur orgel Christians Schefflers, vígt 2008. 
Í kirkjuskipinu sjálfu er orgel smíðað af Kristian Wegscheider, vígt 2009. Umsjón beggja orgela er í höndum organista kirkjunnar, Kára Þormar. 

Vinsamlegast hafið samband við hann sé óskað eftir afnotum af öðru hvoru orgelanna í athöfnum.

Scroll to Top