Göngumessa á Hamarinn

Göngumessa á Hamarinn

Göngumessa kl. 11.00 upp á Hamarinn og plokkun. Egill Friðgeirsson segir frá staðháttum og sr. Sighvatur Karlsson þjónar. Hittumst við Hafnarfjarðarkirkju með plokktangir ef þið eigið. Verið velkomin! Sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí.
Scroll to Top