fréttasafn

Fréttir

Orgeltónleikar í hádeginu

Steingrímur Þórhallsson orgelleikari verður með hádegistónleika í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 25. apríl kl. 12.00. Aðgangur ókeypis og öll velkomin!

Lesa frétt »
Fréttir

Fermingardagsetningar 2024

Val um fermingardaga vorið 2024
24. mars 2024 kl. 10.30 og kl. 13.30

07. apríl 2024 kl. 11.00

14. apríl 2024 kl. 11.00

02. júní 2024 kl. 11.00

Skráning: Skrámur – Skráningarkerfi Hafnarfjarðarkirkju (skramur.is)

Lesa frétt »
Fréttir

Hádegistónleikar 28. mars

Sveinn Arnar Sæmundsson organisti mun leika hrífandi tónlist á bæði orgel Hafnarfjarðarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 12.00. Aðgangur er ókeypis og öll eru hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Helgistund kl. 20

Sunnudagskvöldið 26. mars kl. 20 verður ljúf helgistund í Hafnarfjarðarkirkju. Ungmennakórinn Bergmál syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Kári Þormar leikur á píanó og orgel. Aðeins sunnudagaskóli er kl. 11 í Hafnarfjarðarkirkju þennan dag. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Guðþjónusta kl. 11

Guðsþjónusta kl. 11 þann 19. mars. Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar. Organisti er Kári Þormar. Félagar úr Barbörukórnum syngja undir stjórn organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Messa með altarisgöngu

Messa með altarisgöngu kl. 11. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar. Kári Þormar sér um tónlistina ásamt félögum úr Barbörukórnum. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Æskulýðsmessa kl. 11

Sunnudaginn 5. mars kl. 11 verður æskulýðsmessa í Hafnarfjarðarkirkju. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur í messunni sem er miðuð fyrir alla fjölskylduna og ekki síst yngstu kynslóðina.

Lesa frétt »
Fréttir

Hádegistónleikar á þriðjudag

Verið hjartanlega velkomin á tónleika á þriðjudaginn 28. febrúar kl. 12:00-12:30 en þar syngur ung og glæsileg sópransöngkona, Sólveig Sigurðardóttir með Kára Þormari organista. Aðgangur ókeypis. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Messa með altarisgöngu

Sunnudaginn 26. febrúar kl. 11 verður messa með altarisgöngu í Hafnarfjarðarkirkju. Sr. Sighvatur Karlsson þjónar. Kári Þormar sér um tónlistina ásamt Barbörukórnum. Sunnudagskóli á sama tíma. Verið velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Öskudagur og vetrarfrí

Á miðvikudaginn verður ekki Listafjör því þá er öskudagur og á fimmtudag verður ekki foreldramorgun því þá er vetrarfrí. Annað starf Hafnarfjarðarkirkju helst óbreytt.
Góðar stundir!

Lesa frétt »
Fréttir

Konudagsmessa

Á konudaginn, 19. febrúar kl. 11, koma góðir gestir í Hafnarfjarðarkirkju. Ebba Guðný Guðmundsdóttir flytur hugvekju og Una Torfadóttir syngur nokkur lög.

Lesa frétt »
Fréttir

Kórahátíð Kjalarnesprófastdæmi

Laugardaginn 11. febrúar, kl. 16:00 verður kórahátíð Kjalarnessprófastsdæmis í Vídalínskirkju í Garðabæ. Yfir 150 kórfélagar frá öllum kórum safnaða prófastsdæmisins taka þátt og boðið verður upp á fjölbreytta efnisskrá. Aðgangur ókeypis og verum öll hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Fréttir

Messa með altarisgöngu

Þann 5. febrúar kl. 11 er messa með altarisgöngu í Hafnarfjarðarkirkju. Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar. Organisti er Kári Þormar og félagar úr Barbörukórnum syngja. Sunnudagaskóli á sama tíma.

Lesa frétt »
Fréttir

Bergmál syngur í kvöldmessu

Sunnudaginn 29. janúar kl. 20.00 er kvöldmessa í Hafnarfjarðarkirkju þar sem Bergmál, ungmennakór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11.00 að morgni. Verið hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Frétt

Fermingar 2024

Nú eru komnar dagsetningar fyrir fermingarathafnir Hafnarfjarðarkirkju vorið 2024. Skráning er opnin. Til að skrá ýtið þið á rauða hnappinn á forsíðu heimasíðunnar.

Lesa frétt »
Frétt

Kyrrðarbænastundir

Á Kyrrðarbænastundum í Víðistaðakirkju á miðvikudögum kl. 17.30 er iðkuð Kyrrðarbæn og svo eru freskur Baltasars Sampers íhugaðar. Kyrrlátar og yndislegar stundir sem eru öllum opnar.
Umsjón: Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kyrrðarbænastundirnar eru samvinnuverkefni á milli Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju.
Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Frétt

Messa með altarisgöngu

Næstkomandi sunnudag er hefðbundinn messa með altarisgöngu í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11. Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar. Organisti er Kári Þormar og félagar úr Barbörukórnum syngja. Sunnudagaskóli er í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kaffi og með því á eftir.
Verið öll hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Frétt

Kirkjubrall 15. janúar

Brallað í Hafnarfjarðarkirkju 15. janúar kl. 11. Í Kirkjubralli taka börn og fullorðnir sameiginlega þátt í sköpun, leikjum, borðhaldi og helgihaldi. Barnakór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Matur á eftir. Verið hjartanlega velkomin.

Lesa frétt »
Frétt

Eldriborgarasamverur í janúar

Eldriborgarasamverur eru á hverjum þriðjudegi frá kl. 12:00-14:00. Stundin hefst með helgistund þá er léttur hádegisverður, fjöldasöngur og gestur sem flytur erindi. Sjáið hverjir koma í janúar með því að opna færsluna.

Lesa frétt »
Frétt

Jólin kvödd

Helgistund kl. 11 þann 8. janúar í umsjá sr. Sighvats Karlssonar. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu.
Verið hjartanlega velkomin!

Lesa frétt »
Frétt

Jólavaka

Á fjórða í aðventu, 18. desember, er Jólavaka kl. 20 um kvöldið.

Kertaljós og hátíðleiki. Fjölbreytt tónlist og hugvekja.

Lesa frétt »
Frétt

Jólastund fjölskyldunnar

Sunnudaginn 11. desember kl. 11. Barna- og unglingakórinn flytur helgileik og á eftir er jólaball í safnaðarheimilinu og jólasveinn kemur í heimsókn. Sr. Jónína Ólafsdóttir þjónar ásamt Rósu Hrönn Árnadóttur. Kórstjórar eru Brynhildur Auðbjargardóttir og Helga Loftsdóttir. Organisti er Kári Þormar og píanóleikari er Helga Sigríður Kolbeinsdóttir.
Verið velkomin!

Lesa frétt »
Scroll to Top