Eldriborgarasamvera 10. janúar

Fyrsta eldriborgarasamveran á nýju ári er þriðjudaginn 10. janúar kl. 12-14. Sérstakur gestur er Óttar Guðmundsson geðlæknir.
Verið hjartanlega velkomin!

Scroll to Top