Kyrrðarbænastundir

Kyrrðarbænastundir

Á Kyrrðarbænastundum í Víðistaðakirkju á miðvikudögum kl. 17.30 er iðkuð Kyrrðarbæn og svo eru freskur Baltasars Sampers íhugaðar. Kyrrlátar og yndislegar stundir sem eru öllum opnar.
Umsjón: Bergþóra Baldursdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Kyrrðarbænastundirnar eru samvinnuverkefni á milli Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju.
Verið öll hjartanlega velkomin.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top