Foreldramorgnar

Foreldramorgnar

Foreldramorgnar eru á hverjum fimmtudegi í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju frá kl. 10-12. Boðið er upp á léttar veitingar. Góð aðstaða er fyrir vagna. Skemmtileg samvera, spjall og fyrirlestar. Umsjón hefur Aldís Rut Gísladóttir.
 

Verið hjartanlega velkomin.

Scroll to Top