Eldriborgarasamverur í janúar

Eldriborgarasamverur eru á hverjum þriðjudegi frá kl. 12:00-14:00. Stundin hefst með helgistund þá er léttur hádegisverður, fjöldasöngur og gestur sem flytur erindi. 

10. janúar Óttar Guðmundsson geðlæknir

17. janúar Eiríkur P. Jörundsson rithöfundur

24. janúar Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir hússtjórnunarkennari

31. janúar Janus Guðlaugsson Heilsuefling

Verið innilega velkomin!

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top