Eldriborgarasamvera 24. janúar

Eldriborgarasamvera 24. janúar
Á eldriborgarasamveru þriðjudaginn 24. janúar kl. 12-14 verður Margrét Dóróthea hússtjórnarkennari sérstakur gestur.
Verið hjartanlega velkomin!
Hafnarfjarðarkirkja
Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.