Í hjarta Hafnarfjarðar

HAFNARFJARÐARKIRKJA

Fréttir

Fréttir

Gagabolti í TTT

TTT er starf fyrir 10 – 12 ára krakka (5. – 7. bekk)
á fimmtudögum kl. 15.45 – 17.00
í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju
24. september verður Gagabolti!

Fjölbreytt dagskrá og góður félagsskapur
Leikir – Föndur – Bíó – Brjóstsykursgerð – Ofl.

Lesa meira »
Fréttir

Fermingarfræðsla 15. og 22. september

Næstu fermingartímar verða 15. september og 22. september.

Þriðjudaginn 15. september
kl 16 – Hópur A; börn úr Öldutúnsskóla
kl 17 – Hópur B, börn úr Setbergsskóla, Áslandsskóla og Alþjóðaskóla

Þriðjudagurinn 22. september
kl 16 – Hópur C, börn úr Lækjarskóla, Hvaleyrarskóla, Hraunvallaskóla, Nú og Skarðshlíðarskóla

Hægt er að ganga inn í safnaðarheimilið frá Strandgötu og Suðurgötu.

Lesa meira »
Fréttir

Leikjafjör í TTT

TTT er starf fyrir 10 – 12 ára krakka (5. – 7. bekk)
á fimmtudögum kl. 15.45 – 17.00
í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju
10. september verður leikjafjör!

Fjölbreytt dagskrá og góður félagsskapur
Leikir – Föndur – Bíó – Brjóstsykursgerð – Ofl.

Lesa meira »
Fréttir

Fermingarmessur í september

Fermingarmessur fara fram 13. 20. og 27. september.
Vegna samkomureglna geta aðeins nánustu ættingjar fermingarbarnanna verið viðstaddir fermingarnar.
Sunnudagaskólinn fer fram í safnaðarheimilinu kl. 11 og er öllum opin.

Lesa meira »
Fréttir

Messa og sunnudagaskóli 6. september

Verum öll velkomnin í messu 6. september kl 11.
Þórhildur Ólafs og Jón Helgi Þórarinsson leiða stundina ásamt Guðmundi Sigurðssyni organista. Einsöngur: Pétur Oddbergur Heimisson. Jóns Vídalíns verður minnst. Sunnudagaskóli verður í safnaðarheimili á sama tíma. Umsjón hefur Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir.
Verið velkomin

Lesa meira »

Viðburðadagatal

Yfirlit yfir helstu viðburði ársins s.s. messur, helgihald og viðburðir sem haldnir eru fyrir bæjarbúa.

Hafnarfjarðarkirkja

Í hjarta Hafnarfjarðar

Scroll to Top