
Kirkjubrall 16. febrúar kl. 11:00
Verið öll velkomin í Kirkjubrall Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 16. febrúar kl. 11:00.
Í Kirkjubralli taka börn og fullorðnir sameiginlega þátt í sköpun, leikjum, borðhaldi og helgihaldi.
Verið öll velkomin í Kirkjubrall Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 16. febrúar kl. 11:00.
Í Kirkjubralli taka börn og fullorðnir sameiginlega þátt í sköpun, leikjum, borðhaldi og helgihaldi.
Þann 9. febrúar er guðsþjónusta kl. 11 og sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma. Sögusýning um Halaveðrið verður opnuð formlega á ný eftir guðsþjónustuna. Verið velkomin!
Opið er fyrir skráningu í fermingarfræðslu Hafnarfjarðarkirkju 2025-2026
Kveðjumessa sr. Aldísar Rutar 2. febrúar kl. 11:00 og sunnudagaskóli á sama tíma.
Skráning í fermingar vorið 2026 opnar fljótlega. Dagsetningar ferminganna eru komnar og hér má finna þær.
Verið hjartanlega velkomin í innsetningarmessu sr. Þuríðar og í sunnudagskóla sem er á sama tíma í safnaðarheimili þann 26. janúar kl. 11:00.
Verið hjartanlega velkomin í fjölskyldumessu þann 19. janúar kl. 11:00. Sunnudagaskólinn tekur þátt í messunni.
Verið hjartanlega velkomin á Foreldramorgna í Hafnarfjarðarkirkju sem hefjast að nýju þriðjudaginn 21. janúar kl. 10:30-12:00.
Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.