Foreldramorgnar
Verið hjartanlega velkomin á Foreldramorgna í Hafnarfjarðarkirkju sem hefjast að nýju þriðjudaginn 21. janúar kl. 10:30-12:00.
Verið hjartanlega velkomin á Foreldramorgna í Hafnarfjarðarkirkju sem hefjast að nýju þriðjudaginn 21. janúar kl. 10:30-12:00.
Þann 12. janúar verður messa með altarisgöngu kl. 11:00. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin!
Verið hjartanlega velkomin í guðsþjónustu kl. 11 þann 5. janúar þar sem jólin verða kvödd.
Verið hjartanlega velkomin í helgihald Hafnarfjarðarkirkju um áramót 2024-2025.
Gleðilega hátíð!
Verið hjartanlega velkomin í helgihald Hafnarfjarðarkirkju á jólum 2024.
Gleðilega hátíð!
Á fjórða í aðventu verður guðsþjónusta kl. 11:00 í umsjá sr. Sigurðar Kr. Sigurðssonar og Krístínar Jóhannesdóttur ásamt góðum gestum. Verið velkomin!
Verið hjartanlega velkomin í Hafnarfjarðarkirkju þann 15. desember. Jólastund fjölskyldunnar kl. 11:00 og Jólavaka við kertaljós kl. 20:00.
Verið hjartanlega velkomin í helgihald Hafnarfjarðarkirkju á jólahátíð 2024.
Gleðilega hátíð!
Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.