Í hjarta Hafnarfjarðar

HAFNARFJARÐARKIRKJA

Fréttir

Fréttir

Aðventumessa og jólaföndur í sunnudagaskólanum

Aðventumessa með altarisgöngu verður á annan í aðventu þann 8. desember kl. 11:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Skátar koma og færa okkur friðarlogann frá Betlehem. Jólaföndur í sunnudagaskólanum í safnaðarheimilinu á sama tíma. Verið hjartanlega velkomin <3

Lesa meira »
Fréttir

Þjóðbúningamessa

Fullveldisdaginn 1. desember, fyrsta sunnudag í aðventu, fer fram Þjóðbúningamessa í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11.00. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið velkomin!

Lesa meira »
Fréttir

Skírnarmessa

Sunnudaginn 24. nóvember verður skírnarmessa kl. 11:00 og sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Verið velkomin!

Lesa meira »
Fréttir

50, 60, 70 og 80 ára fermingarafmæli

Við bjóðum 50, 60, 70 og 80 ára fermingarafmælisbörnum velkomin í Hafnarfjarðarkirkju þann 17. nóvember kl. 11:00. Skráning í matinn í síma 520 5700 eða með því að senda póst á otto@hafnarfjardarkirkja.is.

Lesa meira »
Fréttir

Fjölskyldumessa – Krakkabarokk

Verið hjartanlega velkomin í fjölskyldumessu þann 10. nóvember kl. 11:00 í Hafnarfjarðarkirkju. Tónlistarhópurinn Krakkabarokk kemur í heimsókn og unglingakórinn syngur. Góð stund fyrir alla fjölskylduna.

Lesa meira »

Fermingarfræðsla

Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.

Hafnarfjarðarkirkja

Í hjarta Hafnarfjarðar

Scroll to Top