fréttasafn

Frétt

Fermingarfræðsla 29.sept. og 6. október

Fermingarfræðsla 29. september og 6. október.

Þriðjudaginn 29. september koma eftirtaldir hópar:

kl 16 – Hópur A: Börn úr Öldutúnsskóla
kl 17 – Hópur B: Börn úr Setbergsskóla, Áslandsskóla og Alþjóðaskóla

Þriðjudaginn 6. október kl 16 kemur hópur C í fermingarstarfið
Það eru börn úr Lækjarskóla, Hvaleyrarskóla, Hraunvallaskóla, Nú og Skarðshlíðarskóla.

Hægt er að ganga inn í safnaðarheimilið frá Strandgötu og Suðurgötu.

Lesa frétt »
Frétt

Gagabolti í TTT

TTT er starf fyrir 10 – 12 ára krakka (5. – 7. bekk)
á fimmtudögum kl. 15.45 – 17.00
í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju
24. september verður Gagabolti!

Fjölbreytt dagskrá og góður félagsskapur
Leikir – Föndur – Bíó – Brjóstsykursgerð – Ofl.

Lesa frétt »
Frétt

Fermingarfræðsla 15. og 22. september

Næstu fermingartímar verða 15. september og 22. september.

Þriðjudaginn 15. september
kl 16 – Hópur A; börn úr Öldutúnsskóla
kl 17 – Hópur B, börn úr Setbergsskóla, Áslandsskóla og Alþjóðaskóla

Þriðjudagurinn 22. september
kl 16 – Hópur C, börn úr Lækjarskóla, Hvaleyrarskóla, Hraunvallaskóla, Nú og Skarðshlíðarskóla

Hægt er að ganga inn í safnaðarheimilið frá Strandgötu og Suðurgötu.

Lesa frétt »
Frétt

Leikjafjör í TTT

TTT er starf fyrir 10 – 12 ára krakka (5. – 7. bekk)
á fimmtudögum kl. 15.45 – 17.00
í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju
10. september verður leikjafjör!

Fjölbreytt dagskrá og góður félagsskapur
Leikir – Föndur – Bíó – Brjóstsykursgerð – Ofl.

Lesa frétt »
Frétt

Fermingarmessur í september

Fermingarmessur fara fram 13. 20. og 27. september.
Vegna samkomureglna geta aðeins nánustu ættingjar fermingarbarnanna verið viðstaddir fermingarnar.
Sunnudagaskólinn fer fram í safnaðarheimilinu kl. 11 og er öllum opin.

Lesa frétt »
Frétt

Messa og sunnudagaskóli 6. september

Verum öll velkomnin í messu 6. september kl 11.
Þórhildur Ólafs og Jón Helgi Þórarinsson leiða stundina ásamt Guðmundi Sigurðssyni organista. Einsöngur: Pétur Oddbergur Heimisson. Jóns Vídalíns verður minnst. Sunnudagaskóli verður í safnaðarheimili á sama tíma. Umsjón hefur Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir.
Verið velkomin

Lesa frétt »
Frétt

Sunnudagaskólinn hefst á ný

Sunnudagaskólinn hefst að nýju þann 9. september kl. 11.
Í sunnudagskólanum ræður gleði, undrun og leikur ríkjum. Tónlistin fær mikið vægi með söng, hljóðfærum og tónlistarleikjum. Við lærum bænir og heyrum sögur úr Biblíunni.
Umsjón: Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Helga Magnúsdóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir.

Lesa frétt »
Frétt

Fermingarfræðsla 1. september

Fermingarfræðslan hefst þriðjudaginn 1. september
Kl 16 koma fermingarbörn úr Öldutúnsskóla
Kl 17 koma fermingarbörn úr Setbergsskóla og Áslandsskóla
Hægt er að ganga inn í safnaðarheimilið frá Strandgötu og Suðurgötu.

Lesa frétt »
Frétt

Æfingar Barna- og unglingakórs hefjast aftur eftir sumarfrí

Verið velkomin á kóræfingar Barna-og unglingakórsins!

Æfingar unglingakórs (6.-10. bekkur) hefjast fimmtudaginn 27. sept kl. 17:30-18:45.
Æfingar barnakórs (1.-5. bekkur) hefjast mánudaginn 31. ágúst kl. 17:00-17:50.

Frekari upplýsingar er að finna hér á heimasíðunni undir safnaðarstarf/Barna- og unglingakór

Lesa frétt »
Frétt

Spennandi TTT – starf

TTT er starf fyrir 10 – 12 ára krakka (5. – 7. bekk)
á fimmtudögum kl. 15.45 – 17.00
í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju

Fjölbreytt dagskrá og góður félagsskapur
Leikir – Föndur – Bíó – Brjóstsykursgerð – Ofl.

Lesa frétt »
Frétt

Sálmur dagsins – Allt hið fagra foldarskraut

Sálmurinn Allt hið fagra foldarskraut er mjög þekktur, sérstaklega á Bretlandseyjum. Frumtextinn, All Things Bright and Beautiful, er eftir skáldkonuna Cecil Frances Alexander (1818-1895) og birtist fyrst árið 1848 í bókinni „Sálmar fyrir börn“.

Lesa frétt »
Frétt

Safnaðarstarf fellur niður frá 16.mars

Þeim sem þurfa að ná í presta, kirkjuhaldara eða annað starfsfólk Hafnarfjarðarkirkju er bent á að hringja í viðkomandi eða senda tölvupóst, þar sem viðvera presta og starfsfólks verður með öðrum hætti frá og með 16. mars en verið hefur.

Lesa frétt »
Scroll to Top