Kvöldkirkja á miðvikudögum

KVÖLDKIRKJA HAFNARFJARÐARKIRKJU HEFST 6. OKTÓBER
Kvöldkirkja Hafnarfjarðarkirkju hefst miðvikudaginn 6. október og verður vikulega á dagskrá í vetur. Kirkjan verður opin gestum frá kl. 17.30-18.30.
Komið þegar ykkur hentar, njótið kyrrðar, dveljið í íhugun, bæn eða kveikið á kerti. Prestur leiðir bænastund kl. 18.00.
Verið hjartanlega velkomin.
 
Scroll to Top