Kvennfélag Hafnarfjarðarkirkju

Vegna viðbragða ríkisstjórnarinnar við fjölgun Covid-19 smita í þjóðfélaginu, hefur framhalds-aðalfundi Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju verið frestað til þriðjudagsins 20. apríl og verður haldinn kl. 19 í Odda í safnaðarheimili kirkjunnar.
Dagskrá:
Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum félagsins.
Kosning formanns og kosning stjórnar.
Önnur mál.
Áhugasamar konur eru hjartanlega velkomnar á fundinn.
Scroll to Top