Aðalsafnarfundur

Sunnudagur 9. maí 2021

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn eftir innsetningarmessu sr. Jónínu Ólafsdóttur (sem hefst kl. 11:00) í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju

Dagskrá :
Hefðbundin aðalfundarstörf

Sóknarnefnd Hafnarfjarðarkirkju

Scroll to Top