Nýr sóknarprestur þjónar á sunnudaginn

Sr. Jónína Ólafsdóttir, nýr sóknarprestur í Hafnarfjarðarkirkju, þjónar í messu 14. mars kl. 11. Guðmundur Sigursson organisti og félagar úr Barbörukórnum sjá um tónlistina.

Hugað verður að sóttvörnum og grímuskylda er í messunni.

Hér er myndband þar sem sr. Jónína Ólafsdóttir fer með bæn.

Sunnudagaskóli verður í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjá Bylgju Dísar Gunnarsdóttur æskulýðsfulltrúa og fleirum.

Verið hjartanlega velkomin.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top