Útvarpsmessa frá Hafnarfjarðarkirkju

Útvarpað var fá Hafnarfjarðarkirkju 30. maí kl.11

Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, Barbörukórinn syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista. Lesarar eru Ásdís Egilsdóttir og Egill Friðleifsson. Meðhjálpari Einar Örn Björgvinsson.

Hér má heyra Duke Ellington leikinn á orgel, sálminn Heyr himnasmiður sunginn a capella, um helgigöngu í Geldingadali og margt fleira sem er upplífgandi fyrir andann í rigningunni.

Njótið!

https://www.ruv.is/utvarp/spila/gudsthjonusta/24228/7hi3fp

Scroll to Top