Sr. Þórhildur Ólafs kvödd í messu 24. okt. kl.11

 

Sr. Þórhildur Ólafs, fyrrum sóknarprestur og prófastur, verður kvödd í messu þann 24. október kl. 11 en hún lét af störfum fyrr á árinu.

Sr. Jón Helgi Þórarinsson prédikar og þjónar ásamt sr. Jónínu Ólafsdóttur.

Guðmundur Sigurðsson leikur á orgel og félagar úr Barbörukórnum syngja.

Kaffi og með því eftir athöfnina.

Sunnudagaskóli verður á sama tíma í safnaðarheimilinu.

Verið hjartanlega velkomin.

Scroll to Top