Fréttasafn

Fréttir

Sálmur dagsins – Allt hið fagra foldarskraut

Sálmurinn Allt hið fagra foldarskraut er mjög þekktur, sérstaklega á Bretlandseyjum. Frumtextinn, All Things Bright and Beautiful, er eftir skáldkonuna Cecil Frances Alexander (1818-1895) og birtist fyrst árið 1848 í bókinni „Sálmar fyrir börn“.

Read More »
Fréttir

Gleðilegt sumar

Syngjandi sumarkveðja frá Hafnarfjarðarkirkju. Guðmundur organisti og félagar i Barbörukórnum flytja.

Read More »
Fréttir

Safnaðarstarf fellur niður frá 16.mars

Þeim sem þurfa að ná í presta, kirkjuhaldara eða annað starfsfólk Hafnarfjarðarkirkju er bent á að hringja í viðkomandi eða senda tölvupóst, þar sem viðvera presta og starfsfólks verður með öðrum hætti frá og með 16. mars en verið hefur.

Read More »
Fréttir

Fermingarfræðsla 11. febrúar

Kl 16 mætir hópur 3, þ.e. fermingarbörn úr Setbergsskóla (o.fl). Kl 17 mætir hópur 4, þ.e. fermingarbörn úr Lækjarskóla og Hraunvallaskóla (o.fl).

Read More »
Scroll to Top