Guðsþjónusta á fyrsta sunnudag í föstu og sunnudagaskóli

Guðsþjónusta á fyrsta sunnudag í föstu og sunnudagaskóli

Sunnudaginn 9. mars kl. 11:00, sem jafnframt er fyrsti sunnudagur í föstu, er guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju 💒
Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Kári Þormar og félagar úr Barbörukórnum syngja.
Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Verið öll velkomin.
Scroll to Top