hljóðfærum og tónlistarleikjum. Umsjón: Bylgja Dís Gunnarsdóttir

Messa og sunnudagaskóli 6. september

Verum öll velkomnin í messu 6. september kl 11.
Þórhildur Ólafs og Jón Helgi Þórarinsson leiða stundina ásamt Guðmundi Sigurðssyni organista. Einsöngur: Pétur Oddbergur Heimisson. Jóns Vídalíns verður minnst. Sunnudagaskóli verður í safnaðarheimili á sama tíma. Umsjón hefur Bylgja Dís Gunnarsdóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir.
Verið velkomin

Sunnudagaskólinn hefst á ný

Sunnudagaskólinn hefst að nýju þann 9. september kl. 11.
Í sunnudagskólanum ræður gleði, undrun og leikur ríkjum. Tónlistin fær mikið vægi með söng, hljóðfærum og tónlistarleikjum. Við lærum bænir og heyrum sögur úr Biblíunni.
Umsjón: Bylgja Dís Gunnarsdóttir, Helga Magnúsdóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir.

Scroll to Top