Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju

Lára Bryndís um efnisskrána: Á fordæmalausum tímum er við hæfi að leika fordæmalausa efnisskrá með eins konar corona-þema. Meðal tónskáldanna má nefna hinn ítalska Antonio Coronaro og Frakkann Michel Corrette, og verkin á efnisskránni bera titla á borð við Gesänge aus Corona, Corona ‘1911‘ og (rúsínan í pylsuendanum) Corona March.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top