Orgeltónleikar 30. apríl kl. 12

Orgeltónleikar 30. apríl kl. 12

Þriðjudaginn 30. apríl kl. 12:00 verða síðustu orgeltónleikar Hafnarfjarðarkirkju á þessu starfsári. Fern Nevjinsky, orgelleikari, mun leika hrífandi tónlist á bæði orgel kirkjunnar. Aðgangur er ókeypis. Verið öll hjartanlega velkomin.
Scroll to Top