Barbörukórinn heldur tónleika í Hafnarfjarðarkirkju á þjóðhátíðardaginn þann 17. júní klukkan 16:30.
Á dagskránni eru íslensk ættjarðarlög í tilefni dagsins.
Þetta er fremur óformlegir tónleikar og fólki frjálst að koma og fara eins og hentar.
Gestir geta sungið með ef þeir vilja.
Gestir geta sungið með ef þeir vilja.
Aðgangur ókeypis