Konukvöld í Hafnarfjarðarkirkju 22. apríl kl. 20

Konukvöld í Hafnarfjarðarkirkju 22. apríl kl. 20

Hið árlega Konukvöld Hafnarfjarðarkirkju verður mánudagskvöldið 22. apríl kl. 20:00 í Hafnarfjarðarkirkju💄
Ræðukonan í ár er hin bráðskemmtilega Helga Braga. Bergmál, ungmennakór Hafnarfjarðarkirkju, syngur ásamt söngkonunni Margréti Eir en stjórnandi kórsins er Helga Loftsdóttir 💄
Kvenfélagskonur verða með glæsilega tískusýningu frá versluninni Gatsby. Þá mun Gunnella Hólmarsdóttir, leikkona, sjá um happrætti með fjölmörgum vinningum frá fyrirtækjum í Hafnarfirði en miðinn kostar 1.000 kr 💄
Einnig verða í boði léttar veitingar. Við hlökkum til að sjá ykkur, það þarf ekki að skrá sig og það kostar ekkert inn 💄
Verið velkomin!
Scroll to Top