Helgistund kl 11, sunnudaginn 23. ágúst. Fermingarbörn næsta vetrar mæta.

Helgistund kl 11. Fermingarbörn næsta vetrar eru sérstaklega boðuð til kirkju þennan dag. Stundin er opin öllum en vegna sóttvarnarreglna gætu einhverjir fullorðnir þurft að sitja í safnaðarheimilinu og hlýða á stundina þar. Ekki er boðið upp á kaffisopa á eftir.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top