Æskulýðsmessa

Guðsþjónusta kl 11 á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar. 

Fjölbreytt dagskrá fyrir börn sem fullorðna. Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja og fermingarbörn lesa. Sr Jónína Ólafsdóttir boðin velkomin sem nýr sóknarprestur og leiðir hún stundina ásamt Jóni Helga, Bylgju Dís, Helgu og Guðmundi.

 Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu. 

Vegna sóttvarnarreglna þarf að skrá við kirkjudyr nöfn og kt allra þeirra sem eru fæddir 2006 og síðar.

Scroll to Top