Aðventuvaka – Myndband

Aðventuvaka Hafnarfjarðarkirkju

  1. desember kl.20

Að kvöldi 12. desember sendum við út myndband með aðventukveðju frá Hafnarfjarðarkirkju. Sr. Jónína Ólafsdóttir flytur hugvekju, Barbörukórinn og Barna- og unglingakórar Hafnarfjarðarkirkju syngja og Guðmundur Sigurðsson leikur á orgel. Kveikt verður á aðventukertunum.

Jólavökunni sem vera átti þetta kvöld fellur niður vegna faraldursins.

Við vonum að þið fáið notið fallegrar stundar með okkur í þessu myndbandi, hver heiman frá sér.

Hafnarfjarðarkirkja

Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.

Nýjustu færslurnar

Fylgstu með á Facebook

Scroll to Top