Úti- og innileikir hjá TTT 7. maí

Úti- og innileikir hjá TTT hefjast aftur

Loksins, loksins!

Starf fyrir tíu til tólf ára krakka hefst á ný fimmtudaginn 7. maí kl. 15.45 – 17.00. Allir krakkar á þessum aldri eru hjartanlega velkomin. TTT starfið fer fram í Vonarhöfn sem er æskulýðsherbergi safnaðarheimilisins og hægt er að ganga inn bæði frá Suðurgötu og Strandgötu. Á dagskrá eru bæði úti – og innileikir ásamt stuttri helgistund.

Bylgja og Kristrún er spenntar að hitta krakkana aftur.

Scroll to Top