Kirkjurnar í Hafnarfirði, Álftanesi og Garðabæ eru í samstarfi um sumarmessur í Garðakirkju sem fara fram á hverjum sunnudegi í júní, júlí og ágúst kl.11. Verið hjartanlega velkomin!
Hafnarfjarðarkirkja
Til staðar fyrir íbúa Hafnarfjarðar í blíðu og stríðu í yfir 100 ár.